Kominn aftur

Þá er maður lentur aftur á Indlandi, eftir 30 tíma ferðalag og um 20 tíma í svefnmóki sem hófst skömmu eftir heimkomuna.

Búinn að eiga mjög gott sumar á Íslandi; eftir 4 mánaða slag við útlendingaeftirlitið hérlendis var mjög gott að komast heim aftur. Hér eru allir að missa sig vegna svínaflensunnar, en meira af því seinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband