7 - 9 - 13

Aldrei að segja aldrei...

Í síðustu færslu sagði ég að við hefðum ekki ennþá upplifað monsún rigningu hérna. Hálftíma seinna fór ég heim. Ég var ekki fyrr búinn að starta mótorhjólinu en að það byrjaði að rigna. Og rigna. Og rigna. Eftir 300 metra var ég orðinn frekar blautur svo að ég stoppaði á kaffihúsi til að bíða eftir að rigningunni slotaði.

Hálftíma seinna gafst ég upp á að bíða og fór af stað í hellidembu, og varð rennandi blautur. Nú eru liðnir 4 tímar og það rignir enn...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér er víst ekki monsoon tímabil en samt minnir frásögnin ansi mikið á veðurfar hér síðustu daga.....ekki gaman. 

Una (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband