Bankablús

No ATM a.t.m.

Bankavandræðin heima hafa ekki mikil áhrif hér á Indlandi. Rúpían hefu falllið eitthvað gagnvart öðrum gjaldmiðlum svo að gengið á rúpíunni hefur "bara" hækkað úr 1.6kr þegar Eszter fékk starfið í janúar, upp í 2.5 kr. eða svo síðasta mánuðinn (var um 2 í sumar en virðist hafa hækkaði í 2.6 í gær). Ég þarf að borga skrifstofuna mánaðarlega, svo að ég þarf reglulega að nota hraðbankana.

Ég get ekki lengur tekið út 10000 rúpíur í einu eins og hægt var í sumar, og stundum virka kortin bara ekki, eins og myndin sýnir. 

Gaman að þessu...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband